WIFT á Íslandi
Ert þú kona á Íslandi sem starfar eða stundar nám við kvikmynda- og/eða sjónvarpsgerð? Ert þú þá ekki örugglega búin að skrá þig í WIFT? Það hefur aldrei verið eins auðvelt og mikilvægt og það er núna!
Allar félagskonur fá aðgang að tengslaneti Wift sem starfar í 40 löndum og er með yfir 10.000 meðlimi. Að auki skipuleggur stjórn Wift aðgerðir og viðburði sem innihalda m.a. mánaðarlega hittinga, árshátíð Wift, fréttabréf og vinnusmiðjur og fleira sem mun nýtast félagskonum.
Ný stjórn Wift mun halda áfram að berjast fyrir auknu vægi og sýnileika félagskvenna m.a. með áframhaldandi samstarfi við Menntamálaráðuneytið, Kvikmyndaráð og Kvikmyndasjóð og aðra ábyrgðaraðila innan fagsins í átt að jöfnuði.
Til að geta staðið sterkar sem félag verðum við að sýna að við erum með öfluga félagaskrá. Endilega hvetjið aðrar konur sem þið þekkið í faginu til að skrá sig.
Þitt nafn skiptir máli.
Fréttir
Ný forysta WIFT á Íslandi
WIFT á Íslandi kynnir nýja stjórn með flötum strúkur en ákveðið var að gera tilraun til eins árs að vera ekki með einn formann heldur
Opið bréf til stjórnar ÍKSA og fagráðs Eddunnar
Valnefndir Eddunnar 2023 voru gerðar opinberar í dag og nú er ljóst að jafnrétti kynjanna var á engan hátt haft að leiðarljósi þegar skipað var
Anna Theodóra Rögnvaldsdóttir kvikmyndagerðarkona fallin frá
Anna Theodóra Rögnvaldsdóttir kvikmyndagerðarkona er fallin frá, 69 ára að aldri. Anna Theodóra var mjög virk innan WIFT á Íslandi og viljum við félagsmenn WIFT
Ný WIFT stjórn á Íslandi 2022
Við kynnum til sögunnar nýja WIFT stjórn á Íslandi, samtök kvenna í sjónvarps og kvikmyndageiranum. Nýr forseti samtakanna er Lea Ævars, varaforseti er Sólrún Freyja
Ný stjórn kosin á aðalfundi 23. feb 2020
Aðalfundur WIFT á Íslandi fór fram á Hallveigarstöðum þann 23. febrúar síðastliðinn, á konudaginn. Á fundinum fóru fram almenn aðalfundarstörf auk þess sem ný stjórn
Ályktun um verkefnahóp til að móta 11 ára kvikmyndastefnu
Mennta- og Menningarmálaráðherra hefur skipað verkefnishóp til að vinna að gerð stefnu í kvikmyndamálum sem gilda á frá 1. janúar 2020 til 31. desember 2030.