Dögg Mósesdóttir » GAGNAGRUNNUR 2016-11-08T13:03:40+00:00

Dögg Mósesdóttir

Formaður WIFT á Íslandi WIFT
Vinna Laugavegur 105 Reykjavík Reykjavik 101 IslandForsíða Fálkagata 10a Reykjavik 107 Ísland Farsími: 7700577 Vefur: Marimofilms.com
Mynd af Dögg Mósesdóttir

Persónuupplýsingar

STARFSREYNSLA:

2014-2015 Stjórnarmeðlimur og starfsmaður Wift Nordic

Frá 2013-2015 Verkefnastjóri Doris Film á Íslandi og sjálfstætt starfandi við kvikmyndagerð

Frá 2011 Formaður Wift (Women in Film and television) á Íslandi

Frá 2008 Stjórnandi Northern Wave Kvikmyndahátíðarinnar

2008-2012 Klippari hjá Skjá Einum

2008-2009 Klippari myndarinnar Me and Bobby Fischer

2008 Umsjón með sérviðburðum hjá Alþjóðlegri Kvikmyndahátíð í Reykjavík.

2008 Aðstoð við framleiðslu á spænska sjónvarpsþættinum Dutifri á Íslandi..

2007-2008 Aðstoðarleikstjóri hjá Wind Productions, Barcelona á Spáni

2006-2007 Klipping og myndbandsvinnsla fyrir samtökin AVAN á Spáni og Just Films

2005-2006 Yfir dreifingardeild C.e.c.c.-Grup Cinema Art í Barcelona.

MENNTUN:

2002-2005 Diploma í kvikmyndaleikstjórn frá C.E.C.C í Barcelona

1998-2000 Stúdentspróf af málabraut frá Menntaskólanum við Hamrahlíð

1996-1997 Skiptinemi með A.F.S. í Guayaquil í Ecuador

1995-1997 Verslunarpróf frá Verzlunarskóla Íslands

VERKEFNI Í VINNSLU

Heimildarmyndin Aftur Heim? Framleidd af Duo Films

Hugborg -10 þátta sjónvarpssería framleidd af Saga film

HEIMILDARMYNDIR

HÖFUNDUR ÓÞEKKTUR 2015 leikstjórn og handrit, “ME AND BOBBY FISCHER”2011 klipping og handrit, “CUIDEM” 2007 Klipping, leikstjórn og handrit “MAKING OF” 2006 heimildarmynd um kvikmyndina “Vida de Familia”, “SODADE”2002-2003 (35MIN), leikstjórn og handrit heimildarmynd tekin á Grænhöfðaeyjum og á Íslandi.

STUTTMYNDIR SEM HANDRITAHÖFUNDUR OG LEIKSTJÓRI

“KRÍA, A ROAD MOVIE” 2011, “EYJA” 2008 , “TIEMPO DE MENTE” (A peace of mind) 2007, “THE HOUSE OF

THE ORGANS”2005, “CARPE DIEM” 2003 “LA VENGANZA DEL OESTE” 2003 , , “EL DÍA QUE TUVE MI SOBREDOSIS SONORO” 2004

HÁTÍÐIR OG VERÐLAUN

“Eyja”2007 Verðlaun fyrir bestu leikstjórn og tónlist á Sitges International Film Festival, Spánn

“Tiempo de mente” 2. VERÐLAUN Stuttmyndadagar í Reykjavík, 2007

Sýnd á fjölda ráðstefna um Alzheimer bæði á Spáni og í Frakklandi.

“Casa de los organos” 1. VERÐLAUN Cusco International student film festival

Kosningaverðlaun nemenda fyrir handritið af “A peace of mind” sem var í kjölfarið framleidd.

Kennaraverðlaun fyrir yfirburða námsárangur, 35mm stuttmynd framleidd af C.E.C.C.

ÖNNUR REYNSLA

Leikstjórn á auglýsingarherferðinni HeforShe fyrir Un Women á Íslandi. Auglýsingagerð fyrir Þróunarsamvinnustofnun og Kítón. Tónlistarmyndbandagerð fyrir hljómsveitirnar Úlpu og Dimmu og tónlistarkonuna Láru Rúnars. Þáttaka í Berlinale Talent Campus 2008. Dómnefndarstörf fyrir, Edduna, heimildarmyndaflokk og flokki sjónvarpsþáttagerðar (2012 og 2013), Íslensku Tónlistarverðlaunin, (2012 og 2013) og Kvikmyndahátíð í Reykjavík (2012).

Kennsla fyrir kvikmyndaskóla Íslands. Kennsla og skipulag námskeiðsins Stelpur skjóta.

Kennsla í klippingu í Stuttmyndasmiðju Grunnskólana á Riff 2009-2011,

Leikstjórn og handritagerð stutt- og heimildarmynda.