Félagsgjald

29  / year

Félagsgjald WIFT í 1 ár.
Félagsgjaldið þitt rennur til að auka sýnileika og styrkja stöðu kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi á Íslandi. Með félagsaðild færð þú aðgang að öllu félagsstarfi Wift, upplýsingar um námskeið, fundi, hittinga, fyrirlestra og aðra viðburði auk afslátta sem félaginu bjóðast. Þar fyrir utan færðu aðgang að allskonar fríðindum hér á síðunni.

Flokkur: Merki:

Lýsing

Félagsgjald WIFT í 1 ár.
Félagsgjaldið þitt rennur til að auka sýnileika og styrkja stöðu kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi á Íslandi. Með félagsaðild færð þú aðgang að öllu félagsstarfi Wift, upplýsingar um námskeið, fundi, hittinga, fyrirlestra og aðra viðburði auk afslátta sem félaginu bjóðast. Þar fyrir utan færðu aðgang að allskonar fríðindum hér á síðunni.

Og svo er auðvitað þessi samfélagslega ábyrgð sem felst í að styðja við bakið á félaginu þínu. Það gerir þetta nefnilega enginn fyrir þig. Saman getum við breytt!