Félagsgjald

29  / year

Félagsgjald WIFT í 1 ár.
Félagsgjaldið þitt rennur til að auka sýnileika og styrkja stöðu kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi á Íslandi. Með félagsaðild færð þú aðgang að öllu félagsstarfi Wift, upplýsingar um námskeið, fundi, hittinga, fyrirlestra og aðra viðburði auk afslátta sem félaginu bjóðast. Þar fyrir utan færðu aðgang að allskonar fríðindum hér á síðunni.

Flokkur: Merki:

Lýsing

Félagsgjald WIFT í 1 ár.
Félagsgjaldið þitt rennur til að auka sýnileika og styrkja stöðu kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi á Íslandi. Með félagsaðild færð þú aðgang að öllu félagsstarfi Wift, upplýsingar um námskeið, fundi, hittinga, fyrirlestra og aðra viðburði auk afslátta sem félaginu bjóðast. Þar fyrir utan færðu aðgang að allskonar fríðindum hér á síðunni.

  • Þú færð aðgang að lokuðu félagssvæði WIFT.is sem inniheldur einungis upplýsingar að aðgerðir, sem eru til reiðu fyrir félagskonur.
  • Beinn aðgangur að uppsetningu gagna þinna í gagnagrunn um íslenskar konur í kvimynda- og sjónvarpsgerð. Sem félagi getur þú skráð og viðhaldið upplýsingum þínum. Gagnagrunnurinn er aðgengilegur til skoðunar, en einungis félagskonur, sem greiða félagsgjaldið, geta fengið aðgang að því að sinna eigin gögnum. Hér skráum við söguna.
  • Ókeypis aðgangur að upplýsingum, námskeiðum, fróðleik, sem einungis verður aðgengilegur á wift.is.
  • Aðgang að markaðstorgi WIFT þar sem þú getur sett upp auglýsingar, leitað eftir vinnu, selt það sem þú vilt og vakið athygli á því sem þú hefur uppá að bjóða.
  • WIFT vinnur að því að koma upp VOD þjónustu, þar sem félagskonur geta komið myndum sínum í umferð og fengð greitt fyrir. Hugmyndin er að félagskonur fái 70% af tekjum í sinn hlut og WIFT 30% til að standa undir kostnaði. Uppsetning á eigin myndum verður tengd félagsaðild.

Og svo er auðvitað þessi samfélagslega ábyrgð sem felst í að styðja við bakið á félaginu þínu. Það gerir þetta nefnilega enginn fyrir þig. Saman getum við breytt!