Aðalfundur WIFT Íslandi 19.júní 2025

Aðalfundur WIFT á Íslandi fer fram fimmtudaginn 19.06.2025 í Bíó Paradís klukkan 17:30. Að loknum aðalfundi mun vera WIFT sýning ...

Kynning á samnorrænum sjálfbærnistöðlum fyrir kvikmynda- og sjónvarpsframleiðslu

Kvikmyndamiðstöð Íslands kynnir Nordic Ecological Standard (NES) – nýja samnorræna sjálfbærnistaðla fyrir kvikmynda- og sjónvarpsframleiðslu – í Bíó Paradís 27. ...

Afmælis rástefna Jafnréttisstofu

Afmælis ráðstefna Jafnréttisstofu verður haldin 15. september næstkomandi í Hofi á Akureyri. Jafnréttisstofa mun auglýsa skráningu og dagskrá síðar, WIFT ...

,,Ride the Cæclone” – Frumsýning 15. apríl í Iðnó

Þriðjudaginn 15. apríl næstkomandi verður frumsamdi söngleikurinn ,,Ride the Cæclone” frumsýndur í Iðnó eftir Leikfélagið Gnosis. Leikfélagið Gnosis er sjálfstæður ...

Stockfish kvikmynda- og bransahátíð hefst í dag 3. apríl

Stockfish kvikmynda- og bransahátíð hefst í Bíó Paradís í dag, fimmtudaginn 3. apríl og stendur til 13. apríl. Fjölbreytt dagskrá ...

Edduverðlaunahátíð 2025

Edduverðlaunin á sviði kvikmynda voru veitt 26. mars. Alls bárust 72 verk og 129 innsendingar til fagverðlauna að þessu sinni. ...
Scroll to Top