Sundáhrifin fjallar um Samir, sem er staðráðinn í því að bæta ráð sitt gagnvart sundkennara sínum Agathe, sem hann er yfir sig ástfanginn af. Hann eltir hana alla leið til Íslands en það kemur babb í bátinn þegar hann verður fyrir rafstraumi og missir minnið. Hvernig getur Samir bætt fyrir eitthvað sem hann man ekki? Getur Agathe hjálpað honum að endurheimta minnið, og um leið ást hans í hennar garð?

Flokkur: Kvikmynd
Frumsýnd erlendis: 17. maí, 2016, Cannes Film Festival – Director’s Fortnight
Tegund: Gaman, Drama
Lengd: 83 mín.
Tungumál: Franska, Íslenska, Enska
Titill: Sundáhrifin

Aðstandendur og starfslið
Leikstjórn: Sólveig Anspach
Handrit: Sólveig Anspach, Jean-Luc Gaget
Stjórn kvikmyndatöku: Isabelle Razavet
Klipping: Anne Riegel
Tónlist: Martin Wheeler
Aðalframleiðandi: Skúli Fr. Malmquist, Patrick Sobelman

Leikarar
Aðalhlutverk: Florence Loiret Caille, Samir Guesmi

Framleiðslufyrirtæki: Zik Zak kvikmyndir, Ex Nihilo
Styrkt af: Kvikmyndamiðstöð Íslands
Sala og dreifing erlendis: Le Pacte

Þátttaka á hátíðum
Cannes Film Festival, 2016 – Verðlaun: Vann SACD verðlaunin fyrir bestu frönskumælandi mynd í Director’s Fortnight dagskránni.
Arava Film Festival, 2016
CPH PIX, 2016
Busan International Film Festival, 2016
Filmfest Hamburg, 2016
Mumbai International Film Festival, 2016