Um hvað snýst nútímadans og hvernig er líf þeirra sem helga sig dansinum sem listgrein?

Erna Ómarsdóttir er einn þekktasti nútímadansari Evrópu og hefur tvisvar verið tilnefnd sem besti nútímadansari álfunnar. Hún lærði í Brüssel og hefur búið þar síðustu 13 ár. Meðal þekktustu verka hennar hér á landi eru: We are all Marlene Dietricht FOR (sem hún vann með Íslenska dansflokknum) og sólódansverk um sagnatréð góða, The Talking Tree.

Um myndina

Aðstandendur og starfslið

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum