Viltu fara á örnámskeið í handritaskrifum?
Ertu á byrjunarreit í handritaskrifum, með reynslu eða langar að prufa eitthvað nýtt? Þá mælum við með því að skoða þetta námskeið.
Script factory verður með tveggja daga námskeið í handritaskrifum 27. janúar og 28. janúar 2025.
Námskeiðið ber heitið Short Film Story Design og er netnámskeið sem fer fram á ensku og kostar 65 pund fyrir báða daga. Innifalið er alhliða punkta á vinnu þína til þjálfunar.
Hægt er að skrá sig á námskeiðið með því að smella HÉR.