Stjórn félagsins vinnur hörðum höndum að því að koma félagatali WIFT á Íslandi á rafrænt form. Hugmyndin er að félagatalið gefi ykkur kleift að setja inn rafrænt upplýsingar um félagskonur og að unnt sé að leita í félagatalinu eftir hæfileikum og reynslu, sem þörf er fyrir hverju sinni. Vinnan tekur tíma, en er hraðað eftir föngum.
Þar til aðgerðin er full uppsett og prófuð, biðjum við þig að fylla út form, sem opnast þegar þú smellir á hnappinn hér fyrir neðan.