Networking viðburður WIFT Íslandi og WIFT+Toronto

Myndaðu tengsl við frábæran hóp – Konur í kvikmyndum og sjónvarpi!

Taktu þátt með meðlimum WIFT í Kanada og Íslandi að mynda tengsl við hvora aðra í gegnum Zoom.

Settu þig í samframleiðslu gírinn, fáðu ráð, komdu sjálfri þér á framfæri og spjall um fagið.

Hvenær?

1. október 2025
Klukkan 17:00 í Toronto
Klukkan 21:00 á Íslandi

Hvar?
Zoom

Þessi viðburður er hentugur fyrir fólk í kvikmynda- og sjónvarpsgerð bæði í Kanada og Íslandi. Viðburðurinn er aðeins fyrir meðlimi WIFT í Kanada og WIFT Íslandi.

Zoom linkur verður sendur á skráða þátttakendur fyrir 1. Október.

Vinsamlegast athugið: Það er nauðsynlegt að skrá sig á þennan viðburð og fyrstir koma fyrstir fá sæti.

ATHUGIÐ! TIl ÞESS AÐ VERA GJALDGENGUR WIFT MEÐLIMUR ÞARF AÐ VERA BÚIÐ AÐ GREIÐA FÉLAGSGJÖLD!

Skráðu þig hér.

 

 

Networking with THE BEST (AKA: Women in Film and Television Members)!
Join fellow members from Canada & Iceland for a virtual networking session on Zoom. Get your co-pro game on, ask for advice, promote yourself, and prepare for some breakout rooms!

Date: Wednesday, October 1, 2025
Times:
5 pm EDT in Toronto
9 pm GMT in Iceland
Location: Zoom

This event is suitable for professionals in the screen-based industry in both Canada and Iceland. This event is for WIFT members of any Canadian chapter and WIFT á Íslandi members.

A Zoom link will be sent to all registrants before October 1.
Please note: Registration is essential to join this event and is available on a first-come, first-served basis. WIFT Membership will be confirmed with WIFT Chapters.

ATTIENTION! TO BE A VALID WIFT MEMBER YOU MUST HAVE PAID YOUR MEMBERSHIP FEE!

Register here!

 

 

Deila
Scroll to Top