Aesthetica Shortfilm Festival í UK

aesthetica_stuttmyndahatid_bafta

Sýndu stuttmyndina þína á Aesthetica stuttmyndahátíðinni!

Hátíðin er einn stærsti sýningarviðburður Bretlands og býður upp á vettvang fyrir kvikmyndagerðarfólk, XR og leikjaframleiðendur til að sýna verk sín fyrir innlendum og alþjóðlegum hópi í skapandi greinum, leiðtogum í kvikmyndaiðnaðinum og kvikmynda- og leikjaaðdáendum.

Hægt er að sjá hápunkta hátíðarinnar árið 2024 hér.
Hægt er að sjá stiklu hátíðarinnar árið 2024 hér.

Valin verk verða sýnd og verða vegleg verðlaun í boði fyrir bestu mynd í sínum flokki og bestu mynd á hátíðinni. Besta mynd hátíðarinnar færð viðurkenninguna að vera hæf í BAFTA ásamt 5000 punda peningaverðlaun.

Umsóknarfrestur fyrir stuttmyndir er 31. maí og fyrir tölvuleiki er 30. júní.

Fyrir frekari upplýsingar er hægt að heimsækja heimasíðu hátíðarinnar hér.

Deila
Scroll to Top