Ævintýri á norðurslóðum er samansafn þriggja stuttra barnamynda í samstarfi Grænlendinga, Færeyinga og Íslendinga þar sem hvert land leggur fram handrit, leikstjóra og leikara. Myndin var frumsýnd í Háskólabíó árið 1992. Ævintýri íslenska barnsins nefnist Hestar og huldufólk.

Flokkur: Kvikmynd
Frumsýnd: 1. apríl, 1992
Tegund: Ævintýramynd
Lengd: 90 mín.

Aðstandendur og starfslið
Leikstjórn: Kristín Pálsdóttir, Katrín Óttarsdóttir, Maariu Olsen
Handrit: Guðný Halldórsdóttir, Jens Brönden, Katrín Óttarsdóttir
Stjórn kvikmyndatöku: Sigurður Grímsson
Klipping: Sigurður Snæberg Jónsson
Aðalframleiðandi: Ralph Christians

Leikarar
Aðalhlutverk: Edda Heiðrún Backman, Bessi Bjarnason, Arnar Jónsson

Framleiðslufyrirtæki: Magma films, Umbi s.f., Thumall Film
Meðframleiðslufyrirtæki: Kaleidoskop Films, Faroe Islands, Nanoq Film & TV, Greenland
Styrkt af: Kvikmyndasjóður Íslands

Sýningar í sjónvarpi
Ísland: RÚV, 1992
Ísland: RÚV, 1993
Ísland: RÚV, 1994