Myndin lýsir ferð systranna Auðar og Ernu til Sambíu í Afríku. Þær fara með foreldrum sínum og fleirum úr fjölskyldunni til að heimsækja ættingja pabba síns, en hann er frá Sambíu. Erna og Auður sjá og upplifa margt fróðlegt og skemmtilegt. Höfundur og leikstjóri er Anna Þóra Steinþórsdóttir.

Um myndina

  • Flokkur: Heimildamynd
  • Lengd: 27 mín.
  • Tungumál: Íslenska, Enska
  • Titill: Afríkan okkar

Aðstandendur og starfslið

Fyrirtæki

Útgáfur

  • Klipp, 2007 – DVD