Myndin fjallar um samband íslenskra kvenna og erlendra hermanna á tímum síðari heimsstyrjaldarinnar. Rætt er við nokkrar íslenskar konur sem urðu ástfangnar af erlendum hermönnum á stríðsárunum en viðtölin voru tekin upp víðs vegar í Bandaríkjunum og á Íslandi. Inn í myndina er fléttað kvikmyndum í lit sem bandarískur herljósmyndari, Samuel Kadorianað nafni, tók á þessum árum á Íslandi.
Um myndina
- Flokkur: Heimildamynd
- Frumsýnd: 28. desember, 1987
- Lengd: 60 mín.
- Tungumál: Íslenska, Enska
- Titill: Ást og stríð
Aðstandendur og starfslið
- Leikstjórn: Anna Björnsdóttir
- Handrit: Anna Björnsdóttir, Inga Dóra Björnsdóttir, Sigurður A. Magnússon
- Klipping: Anna Björnsdóttir
- Tónlist: J.J. Crowley
Fyrirtæki
- Framleiðslufyrirtæki: Love and War Productions
- Styrkt af: Kvikmyndasjóður Íslands