Baráttan um landið er saga landsins, sem áætlað er að nýta undir raforkuframleiðslu fyrir stóriðju, sögð á auðmjúkan hátt af fólkinu sem býr á og unnir þessu landi.

Myndin segir sögu þeirrar náttúru sem er í hættu vegna fyrirhugaðra virkjanaframkvæmda og raforkuframleiðslu fyrir stóriðju á Íslandi. Einnig drepur sagan á þeim ómetanlegu náttúruperlum sem nú þegar hefur verið fórnað fyrir stóriðju, en í dag fara um það bil 80% af framleiddri raforku á Íslandi í erlenda stóriðju.

Um myndina

Aðstandendur og starfslið

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum