Ný forysta WIFT á Íslandi

WIFT á Íslandi kynnir nýja stjórn með flötum strúkur en ákveðið var að gera tilraun til eins árs að vera ekki með einn formann heldur stjórn með forystu sem starfar sem ein heild. Ný stjórn WIFT var kosin þann 30 október á aðalfundi á Hallveigarstöðum. Stjórnarkonur eru Helga Rakel Rafnsdóttir, Dögg Mósesdóttir, Lea Ævars, Dóra […]

Opið bréf til stjórnar ÍKSA og fagráðs Eddunnar

Valnefndir Eddunnar 2023 voru gerðar opinberar í dag og nú er ljóst að jafnrétti kynjanna var á engan hátt haft að leiðarljósi þegar skipað var í þær.  Í valnefndum eru í heildina 38 manns, 13 konur og 25 karlmenn. Sérstaklega ber að nefna að í valnefndum fagverðlauna voru 4 konur og 13 karlar. Það er […]

Ályktun WIFT á Íslandi um nýútgefna kvikmyndastefnu til næstu tíu ára

WIFT á Íslandi ályktar eftirfarandi um nýútgefna kvikmyndastefnu til næstu tíu ára. Við fögnum því að ráðist hafi verið í það viðamikla verkefni að gera stefnu fyrir íslenska kvikmyndagerð til ársins 2030. Við teljum brýnt að horft sé fram í tímann í þeim tilgangi að setja markviss, háleit markmið fyrir svo mikilvæga starfsgrein sem kvikmyndagerð […]

Ályktun WIFT á Íslandi vegna yfirvofandi lokunar Bíó Paradísar

Bíó Paradís er heimili kvikmynda á Íslandi og verður að halda áfram rekstri

WIFT sendi nýverið frá sér ályktun til Menntamálaráðherra og borgarstjóra Reykjavíkur um framtíð Bíó Paradísar. (Smellið hér til að lesa) Tryggið fjármagnið! WIFT krefst þess að menningarlegt verðmæti Bíó Paradísar sé metið og bíóhúsinu sé tryggt fjármagn til að halda áfram rekstri. Stórt skref aftur á bak fyrir konur í kvikmyndagerð Án Bíó Paradísar verður […]

Ný stjórn kosin á aðalfundi 23. feb 2020

Aðalfundur WIFT á Íslandi fór fram á Hallveigarstöðum þann 23. febrúar síðastliðinn, á konudaginn. Á fundinum fóru fram almenn aðalfundarstörf auk þess sem ný stjórn var kosin. Fráfarandi stjórn lætur öll af störfum og við þökkum henni fyrir vel unnin störf undanfarin tvö ár. Dögg Mósesdóttir f.v. varaformaður mun þó sitja sem varamaður stjórnar og […]

RAGNA FOSSBERG HEIÐURSFÉLAGI

Fyrir skömmu hélt WIFT á Íslandi sína fyrstu árshátíð og við það tilefni var Ragna Fossberg gerð að nýjum heiðursfélaga samtakanna. Fyrir hafa samtökin heiðrað kvikmyndagerðarkonuna Hrafnhildi Gunnarsdóttur og  Margréti Örnólfsdóttur handritshöfund. Ragna Fossberg er flestum Íslendingum kunn enda á hún heiðurinn af gervahönnun margra af ástsælustu persónum íslenskrar sjónvarpssögu. Ragna hóf störf á Ríkissjónvarpinu […]

Ályktun um verkefnahóp til að móta 11 ára kvikmyndastefnu

Mennta- og Menningarmálaráðherra hefur skipað verkefnishóp til að vinna að gerð stefnu í kvikmyndamálum sem gilda á frá 1. janúar 2020 til 31. desember 2030. Verður það í fyrsta sinn sem stjórnvöld móta heildstæða stefnu og aðgerðaáætlun á grunni hennar, sem nær yfir hlut kvikmynda í menningu þjóðarinnar, menntun í kvikmyndagerð á öllum skólastigum, miðlun […]

Ný stjórn Wift

Wift konur létu ekki storminn stoppa sig í gærkvöldi og héldu á aðalfund Wift á Hallveigarstöðum. Á fundinum tók við ný stjórn Wift. Frá árinu 2011 hafa leikstjórarnir Kristín Jóhannesdóttir, Marsibil Sæmundardóttir,  Silja Hauksdóttir og Vera Sölvadóttir setið í stjórn Wift ásamt Dögg Mósesdóttur sem hefur gengt formannsembættinu. Í nýrri stjórn Wift sitja Eva Sigurðardóttir (framleiðandi, handritshöfundur […]

Aðalfundur Wift 2018

Wift, Félag kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi, boðar til aðalfundar sunnudaginn 11.febrúar klukkan 20.00 á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, 101 Reykjavík. Boðið verður upp á létttar veitingar. Á dagskrá fundarins er m.a. að mynda nýja stjórn Wift en núverandi stjórn, mun ekki gefa kost á sér aftur í sömu mynd. Í núverandi stjórn eru Dögg Mósesdóttir […]

Sérstakir kvennastyrkir

kvennastyrkir, deposit, rebellafilmworks.com

Kvikmyndasjóður hefur tekið til sín umræðuna um hallan hlut kvenna á umliðnum áratugum þegar kemur að styrkveitingum úr sjóðnum. Á síðu Kvikmyndamiðstöðvar kemur fram að: “Í ljósi þess að á síðastliðnum árum hefur hlutfall kvenkyns umsækjenda verið töluvert lægra en hlutfall karlkyns umsækjenda hvetur KMÍ konur til að sækja í auknum mæli um styrki úr […]