Áskorun frá stjórn WIFT vegna ráðningar útvarpsstjóra RÚV

RUV

Í tilefni af yfirvofandi ráðningu nýs útvarpsstjóra hjá Rúv hefur stjórn Wift sent stjórn RÚV ohf áskorun um að virða jafnréttislög við ráðningu í stjórnunarstöður og um leið rétta hlut kvenna innan stofnunarinnar. Í áskoruninni segir m.a:

Opnum augun, yfirlýsing frá stjórn WIFT á Íslandi

Eddan 2013

WIFT (Women In Film and Television) á Íslandi stóð fyrir gjörningi á Eddunni um síðustu helgi þar sem konur í kvikmyndagerð mættu í jakkafötum. Tilgangur gjörningsins var ekki að gagnrýna úthlutanir kvikmyndasjóðs heldur að vekja athygli á hversu einsleitt samfélagið er þegar aðeins sögur karla eru sagðar og sýn karla ein metin vænleg til framleiðslu. […]

Vantar fleiri sögur!

Dögg Mósesdóttir

„Það vantar tvímælalaust fleiri kvenhlutverk og fleiri sögur um konur,” segir kvikmyndagerðarkonan Dögg Mósesdóttir sem er formaður félagsins Konur í kvikmyndum og sjónvarpi í viðtali við www.visir.is Dögg segir engan vafa á því að það hallar verulega á konur í kvikmyndagerð á Íslandi. Tilnefningar til Eddunnar sýna svo ekki verður um villst að konur standa […]

Stelpur, stuttmyndir og Eddan

Eddan, stuttmyndir, Knowledgy

Stuttmyndirnar þrjár sem eru tilnefndar til Edduverðlaunanna 2011 sem Stuttmynd ársins eiga það sammerkt að þær voru allar frumsýndar á RIFF 2010, og það sem meira er; leikstjórar þeirra allra eru konur.

Kóngavegur kitlar hláturtaugarnar

Kóngavegur, Valdís Óskarsdóttir

“Ég hef ekki hlegið jafnmikið í mörg ár”… Kvikmynd Valdísar Óskarsdóttur, Kóngavegur 7 var forsýnd í gærkvöldi í Háskólabíó að viðstöddu fjölmenni – og þetta voru viðbrögð eins sýningargesta.

Stella í orlofi með gull

Stella í orlofi

Stella í orlofi lifir enn og nú á DVD. Nú rétt fyrir jólin 2008 bárust þær gleðifregnir til framleiðandanna að Stella hefði selst í gull-upplagi.