Angan af leðri, viskíi og vindlum. Tvær ungar vinkonur verða ástfangnar af sama manninum, ungum, ævintýragjörnum kaupsýslumanni. Týnd, fölsuð skjöl hleypa öllu í bál og brand í lífi þeirra sem tengjast málinu.

Flokkur: Kvikmynd
Frumsýnd: 21. mars, 1996, Stjörnubíó
Tegund: Gaman, Drama
Lengd: 90 mín.
Tungumál: Íslenska

Aðstandendur og starfslið
Leikstjórn: Ásdís Thoroddsen
Handrit: Ásdís Thoroddsen
Stjórn kvikmyndatöku: Halldór Gunnarsson
Klipping: Valdís Óskarsdóttir
Tónlist: Einar A. Melax

Leikarar
Aðalhlutverk: Baltasar Kormákur, Silja Hauksdóttir, Ragnheiður Axel, Bergþóra Aradóttir

Fyrirtæki
Framleiðslufyrirtæki: Gjóla ehf.
Meðframleiðslufyrirtæki: Íslenska kvikmyndasamsteypan, Ma.Ja.De.Filmproduction, ZDF/Arte
Styrkt af: Kvikmyndasjóður Íslands, Film Board Berlin-Brandenburg

Sýningar í sjónvarpi
Ísland: RÚV, 1999

Útgáfur
Háskólabíó, 1998 – VHS