Listamaður og módelið hans eru gestir í borg sem er að sökkva í sæ. Þeir setja upp vinnustofu og ákveða að mála eitt portrett á dag á meðan þeir eru fastir þarna. Málverkin hrannast upp og borgin umturnast í kuldalegan og þrúgandi stað sem þeir vilja helst komast burt frá. Tilvera þeirra verður stöðug endurtekning þar sem enginn munur er á draumi og veruleika.

Tilraunakennd heimildarmynd um listamanninn Ragnar Kjartansson og verk hans Endalokin sem sýnt var á Feneyjatvíæringnum árið 2009.

Um myndina

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki