Freyja Kristinsdóttir
Email: freyjakris@gmail.com
Sími: 8411020
Starf: Framleiðsla, Kennari, Klipp, Leikstjórn, Skrifta
Ég frumsýndi heimildamynd mína ‘Rjómi’ (e.Underdog) árið 2018 á Skjaldborg, þar sem hún hlaut hvatningarverðlaun dómnefndar. Hún var svo sýnd á RÚV árið eftir. Síðan þá hef ég unnið sem skrifta í kvikmyndum og þáttaröðum, svo sem: ‘Sumarljós og svo kemur nóttin'(2022), ‘Kuldi'(2023), ‘Heima er best'(2024) og ‘Felix & Klara'(2025). Var einn framleiðenda að heimildamyndinni ‘Heimaleikurinn'(2023) og kenndi heimildamyndagerð í Hagnýtri Menningarmiðlun í HÍ 2021-2022.
Aðrar upplýsingar: