Harpa Hjartardóttir

Email: harpahjart@gmail.com
Sími: 7789078
Starf: Leikstjórn

Ég er í mastersnámi við FAMU að læra leikstjórn og hef einnig reynslu sem handritshöfundur, skrifta, listrænn stjórnandi, 2nd AD, runner og að sjá um veitingar.

Ég hef gert stuttmyndir á vegum FAMU og Prague Film School en einnig prófað að gera þær á mínum eigin vegum. Ég hef einnig hjálpað samnemendum mínum við að gera sín verkefni. Sumarið 2022 tók ég upp stutt heimildarmynd um íslenska sumarið fyrir Skapandi sumarstörf í Reykjavík. Ég hef einnig hjálpað vinum og kunningjum með alls konar kvikmyndaverkefni hér á Íslandi. Einnig hef ég skrifað kvikmyndagagnrýni og talað um kvikmyndir í útvarpi. Ég hef sérstakan áhuga á íslenskum kvikmyndum og skrifaði BA ritgerðina mína um íslensku költmyndina Blossi/810551 (1997).

Samfélagsmiðill
Vefsíða

Aðrar upplýsingar:

Er staðsett í Prag núna en er á Íslandi yfir sumarið

Til baka á yfirlit félagaskrá

Scroll to Top