Birgit Guðjónsdóttir
Email: Mail@gudjonsdottir.com
Sími: +49 160 8484120
Starf: Kvikmyndataka
Ég hóf feril minn í kvikmyndagerð árið 1984 í Austurríki sem aðstoðarmaður og myndatökumaður (AC og Operator). Frá 1992 hef ég starfað sem kvikmyndatökustjóri við fjölbreytt verkefni á borð við bíómyndir, sjónvarpsþætti, heimildamyndir og annað myndefni. Síðan 1998 hef ég jafnframt kennt kvikmyndatöku við virtustu kvikmyndaskóla Þýskalands.
Aðrar upplýsingar: