Oscar stjarnan Geena Davis hefur árum saman barist fyrir því að vekja athygli á kynjabilinu (Gender gap) í kvikmynda og sjónvarpsheiminum. Hér er hún að sjósetja eina herferðina enn, að þessu sinni “ITVS’ Women and Girls Lead campaign” við ársfund PBS í Orlando, Florida. Á meðan á fundinum stóð ræddi Davis m.a. þær herferðir sem hún sjálf hefur staðið fyrir og vekja athygli á mismunun kynjanna í fjölmiðlum og að sjálfsögðu í kvikmynda og sjónvarpsheiminum.
Sjáðu meira hér http://www.itvs.org/women-and-girls-lead

Viltu vita meira um baráttuna? Smelltu þér þá á SeeJane – Geena Davis Institute hér.