Gudbergur Bergsson – Writer with a Camera og er gerð af Helgu Brekkan sem býr og starfar í Svíþjóð.Guðbergur Bergsson er einn merkasti rithöfundur þjóðarinnar og hefur alla tíð látið til sín taka í umræðu um íslensk þjóðfélagsmál.
Í myndinni er litið yfir ævi hans og titill myndarinnar er m.a. tilkomin vegna þess að sýnd verða myndskeið sem hann tók sjálfur upp á Super-8-kvikmyndatökuvél er hann dvaldi á Spáni og Portúgal.

Um myndina

  • Flokkur: Heimildamynd

Aðstandendur og starfslið

Fyrirtæki