Um myndina

Þvottar, stríð og rafmagn í Beirut eftir Hrafnhildi Gunnarsdóttur og Tinu Naccache.
Það er langt síðan að þessi kvikmynd varð klassík en hún var tekin upp í Líbanon í samvinnu við Tínu Naccache mannréttindafrömuð.

Í þessari persónulegu heimildarmynd sjáum við Tínu þvo buxur kvikmyndagerðarmannsins og ræða eftirstríðsástandið. Þjáða af vatns- og rafmagnsskorti sjáum við kúnstir Tínu við þvottana og heyrum álit hennar á kvenréttindum, stríði og þjónustulund. Myndin er sett við tónlist frá Thulemúsík og Múm.

  • Flokkur: Heimildamynd
  • Tungumál: Enska

Aðstandendur og starfslið

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • Edduverðlaunin / Awards, 2002 – Verðlaun: Tilnefnd fyrir heimildamynd ársins.

Smelltu þér á heimasíðu myndarinnar hér.