Ingaló vinnur hjá föður sínum á trillunni, en feðginin eiga ekki skap saman. Eftir ball í þorpinu, sem endar í slagsmálum milli þorpsbúa og áhafnar á aðkomuskipinu Matthildi ÍS 167, er Ingaló send til Reykjavíkur. Yngri bróðir hennar, Sveinn, strýkur þá að heiman. Í Reykjavík á Ingaló ástarævintýri með eldri manni, Vilhjálmi. Sveinn hafði komist í pláss á Matthildi og nú er Ingaló ráðin á bátinn sem kokkur. Í heimahöfn búa flestir úr áhöfninni í verbúð. Ingaló uppgötvar að eigandi Matthildar og kóngurinn í þorpinu er enginn annar en Vilhjálmur. Partí í verbúðinni verður afdrifaríkt fyrir Ingaló og aðra verbúðarmenn. Skömmu síðar leggur Matthildur úr höfn í sína hinstu för.

Flokkur: Kvikmynd
Frumsýnd: 8. febrúar, 1992
Tegund: Drama
Lengd: 96 mín.
Tungumál: Íslenska

Aðstandendur og starfslið
Leikstjórn: Ásdís Thoroddsen
Handrit: Ásdís Thoroddsen
Stjórn kvikmyndatöku: Tahvo Hirvonen
Klipping: Valdís Óskarsdóttir
Tónlist: Christoph Oertel
Aðalframleiðandi: Martin Schlüter
Meðframleiðandi: Albert Kitzler, Heikki Takkinen

Leikarar
Aðalhlutverk: Eggert Þorleifsson, Ingvar E. Sigurðsson, Þór Túliníus, Sólveig Arnarsdóttir, Þorlákur Kristinsson, Haraldur Hallgrímsson

Framleiðslufyrirtæki: Gjóla ehf.
Í samvinnu við: Transfilm Gmbh, Berlin, Filminor Oy, Norræni kvikmynda- og sjónvarpssjóðurinn
Styrkt af: Kvikmyndasjóður Íslands, Eurimages

Þátttaka á hátíðum
Ultima Thule, ýmsir sýningarstaðir, Pólland, 2016
Images from the Edge: Classic and Contempory Films from Iceland, Lincoln Center, New York, 2012
Filmfest Hamburg, Icelandic retrospective, 2011
Rouen: Festival des film nordiques, 1993 – Verðlaun: Besta myndin.
Mamers Film Festival, 1993
Tromsö International Film Festival, 1993
Delhi International Film Festival, 1993
Stockholm International Film Festival, 1993
Rotterdam International Film Festival, 1993
Göteborg International Film Festival, 1993
Dublin International Film Festival, 1993
Sydney Film Festival, 1993
Dortmund International Women’s Film Festival, 1993
Norræn kvikmyndahátíð í Reykjavík, 1993
Ales Film Festival, 1993
New directors-Museum of Modern Art, New York, 1993
International Film Festival of La Rochelle, 1993
San Francisco International Film Festival, 1993
Stuttgart Natur Film Festival, 1993
Troia International Film Festival, 1993 – Verðlaun: Silfurhöfrungurinn fyrir besta handrit (Ásdís Thoroddsen). Silfurhöfrungurinn fyrir bestu leikkonu í aðalhlutverki (Sólveig Arnarsdóttir).
San Remo Film Festival, 1993 – Verðlaun: Besta leikkona í aðalhlutverki (Sólveig Arnarsdóttir).
Umeå Film Fest, 1993
OCIC-organisation catholique du cinema et de l’audiovisuel (alþjóðleg kaþólsk dómnefnd í kvikmyndum), 1993 – Verðlaun: Viðurkenning.
Cannes International Film Festival, 1992 – Verðlaun: Valin á Critics week.
Rivertown Film Festival, 1992
Gijón Film Festival, 1992
Cambridge Film Festival, 1992
Montréal World Film Festival, 1992
Hof International Film Festival, 1992
Lübeck Nordic Film Days, 1992
San Juan International Film Festival, 1992

Sýningar í sjónvarpi
Ísland: RÚV, 1994
Ísland: RÚV, 1996

Útgáfur
Gjóla ehf., 2007 – DVD
Gjóla ehf., 1996 – VHS