Fjallað er um samningaviðræður ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Evrópubandalagsins um sameiginlegt evrópskt efnahagssvæði. Gerð er grein fyrir EFTA, mikilvægi viðræðna fyrir Ísland og fjallað um hugsanlega aðild Íslands að Evrópubandalaginu.
Um myndina
- Flokkur: Heimildamynd
- Frumsýnd: 7. maí, 1990
- Lengd: 41 mín.
- Tungumál: Íslenska
Aðstandendur og starfslið
- Leikstjórn: Birna Ósk Björnsdóttir
- Handrit: Ingimar Ingimarsson
Fyrirtæki
- Framleiðslufyrirtæki: RÚV