Myndin fjallar um sérstakt kyn búfjár sem haldist hefur óbreytt hér á landi síðan á landnámsöld. Það er sérstaklega þessi tegund sauðfjár sem við getum þakkað fyrir að hafa haldið í okkur lífinu í 1100 ár. Forystufé hefur ekki verið kynbætt og hefur annað hegðunarmynstur en venjulegar kindur – en það er forystueðlið sem gengur í erfðir.

Myndin fjallar um sérstakt kyn búfjár sem haldist hefur óbreytt hér á landi síðan á landnámsöld. Það er sérstaklega þessi tegund sauðfjár sem við getum þakkað fyrir að hafa haldið í okkur lífinu í 1100 ár. Forystufé hefur ekki verið kynbætt og hefur annað hegðunarmynstur en venjulegar kindur – en það er forystueðlið sem gengur í erfðir.

Um myndina

  • Flokkur: Heimildamynd
  • Lengd: 18 mín.
  • Tungumál: Íslenska

Aðstandendur og starfslið

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • Skjaldborg, 2009