Heimildamynd um eina af síðustu hverfiskjörbúðunum á Íslandi.

Bræðurnir Gunnar og Kristján reka verslunina Kjötborg og heyja bardaga við breyttar neysluvenjur þjóðarinnar. Hversu langt ert þú tilbúin að ganga til þess að hjálpa nágranna þínum og hversu lengi er hægt að spjalla um kartöflur eða tyggigúmmí? Óvenjuleg og einlæg mynd sem varpar nýju ljósi á listina við góðan verslunarrekstur.

Um myndina

 • Flokkur: Heimildamynd
 • Frumsýnd: 20. júní, 2008
 • Lengd: 44 mín.
 • Tungumál: Íslenska

Aðstandendur og starfslið

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • Nordisk Panorama – Isländskt Retrospektiv, Malmö, 2015
 • Scandinavian House, New York, 2010
 • Expresion en Corto, 2010
 • Nordland Art Festival, 2010
 • Scandinavian House, 2009
 • Expresion en Corto, 2009
 • Göteborg International Fim Festival, 2009
 • Thessaloniki Documentary Film Festival, 2009
 • Minneapolis St. Paul International Film Festival, 2009
 • Reykjavik Shorts & docs, 2008
 • Skjaldborg Film Fest, 2008
 • Nordisk Panoram, 2008
 • Nordische Filmtage Lubeck, 2008
 • Edduverðlaunin / Edda Awards, 2008 – Verðlaun: Heimildarmynd ársins.

Útgáfur

 • Kung Fu Films, 2008 – DVD