Um myndina

Mótmælandi Íslands er íslensk heimildarmynd í leikstjórn Þóru Fjeldsted og Jón Karls Helgasonar. Myndir segir frá Helga Hóseassyni sem var virkur mótmælandi og hafði skoðun á allskyns málefnum. Hann stundaði sín óvenjulegu mótmæli í áratugi og vanalega með skrautlega útbúnum skiltum sem hann ráfaði svo þögull með oft á Langholtsvegi. Helgi komst í fréttirnar á áttunda áratug síðustu aldar þegar hann sletti skyri yfir þingmenn er voru á leið inn á Alþingi.

  • Flokkur: Heimildamynd
  • Lengd: 90 mín.
  • Tungumál: Íslenska

Aðstandendur og starfslið

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • Edduverðlaunin / Edda Awards, 2003 – Verðlaun: Tilnefnd fyrir kvikmyndatöku og klippingu (Jón Karl Helgason).