Leikin heimildarmynd um listakonuna Nínu Sæmundsson. Í myndinni er fetað í fótspor Nínu á Íslandi, Frakklandi, í Danmörku og Bandaríkjunum og nokkur atriði úr lífi hennar sviðsett.
Um myndina
- Flokkur: Heimildamynd
- Lengd: 60 mín.
- Tungumál: Íslenska
Aðstandendur og starfslið
- Leikstjórn: Valdimar Leifsson, Bryndís Kristjánsdóttir
- Handrit: Bryndís Kristjánsdóttir, Valdimar Leifsson
- Stjórn kvikmyndatöku: Valdimar Leifsson
Leikarar
- Aðalhlutverk: Ásta Briem, Vigdís Gunnarsdóttir
Fyrirtæki
- Framleiðslufyrirtæki: Lífsmynd Valdimar Leifsson ehf kvikmyndagerð
- Styrkt af: Kvikmyndasjóður Íslands
Sýningar í sjónvarpi
- Ísland: RÚV, 1995
- Ísland: RÚV, 1999