Um myndina

Myndin fjallar um heimkomu íslenska plötusnúðsins Illuga, sem hefur búið í Oakland í Kaliforníu frá barnsaldri og getið sér gott orð þar. Myndin fylgir Illuga eftir á 3 vikna tónleikaferðalagi um Ísland þar sem hann sýndi hæfni sína sem „scratch” og „trick” plötusnúður og skoðar íslensku hip-hop senuna með augum aðkomumannsins.

  • Flokkur: Heimildamynd
  • Tegund: Tónlistarmynd
  • Lengd: 28 mín. 46 sek.
  • Tungumál: Enska

Aðstandendur og starfslið

Fyrirtæki

  • Framleiðslufyrirtæki: SPARK

Þátttaka á hátíðum

  • Skjaldborg, 2008