Myndin er portrett af Íslandi, séð með augum ungs pars sem ferðast með kornabarn rangsælis í kringum landið, í leit að sínu eigin sjónarhorni á fegurðina og raunveruleikann.
Tólf klukkutímar urðu að tólf mínútum í þessari mynd sem er einskonar hugleiðing um ferðalög og ferðalanga, en hún varpar ljósi á væntingar og vonbriði ferðalangsins og fegurð og ljótleika landslagsins.

Um myndina

  • Flokkur: Heimildamynd
  • Lengd: 12 mín.

Aðstandendur og starfslið

Þátttaka á hátíðum

  • Skjaldborg, 2011