Það var á ári drekans (2000) sem Hrönn fær þá flugu í kollinn að gera heimildarmynd um fegurðarsamkeppni. Eins og svo margir, þá velti hún því fyrir sér hvað fólk gerði sem tæki þátt í slíkri keppni, það er hvernig það færi að því að „keppa“ í fegurð. Eina leiðin til að komast að því er að kynnast því af eigin raun. Hún skráir sig til keppni í nýrri fegurðarsamkeppni (Unfrú Ísland.is) og tekur fljótlega stefnuna á sigur – því eins og hún segir sjálf; „aðalatriðið er ekki að vera með, heldur að vinna“.

Um myndina

 • Flokkur: Heimildamynd
 • Frumsýnd: 26. október, 2002
 • Lengd: 94 mín.
 • Tungumál: Íslenska

Aðstandendur og starfslið

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • International Film Festival of the Nowegian Filminstitute, 2004
 • The Indipendent Filmfestival of New York, 2004
 • The Underground Filmfestival, 2004
 • The San Francisco Indipendent Filmfestival, 2004 – Verðlaun: Besta heimildamyndin.
 • Underground Filmfestival, 2004
 • Nordisk Panorama, 2003
 • International Film festival of the Swedish Filminstitute, 2003
 • Edduverðlaunin / The Edda Awards, 2002 – Verðlaun: Heimildamynd ársins.

Útgáfur

 • Myndform, 2003 – VHS
 • Myndform, 2003 – DVD