Stormviðri er mynd um vináttu milli Coru, fransks geðlæknis og sjúklings hennar.

Flokkur: Kvikmynd
Frumsýnd: 18. september, 2003
Tegund: Drama
Lengd: 93 mín.
Tungumál: Franska, Íslenska
Titill: Stormviðri

Aðstandendur og starfslið
Leikstjórn: Sólveig Anspach
Handrit: Sólveig Anspach
Stjórn kvikmyndatöku: Benoit Dervaux
Klipping: Anne Riegel
Tónlist: Alexandre Desplat
Aðalframleiðandi: Patrick Sobelman
Meðframleiðandi: Baltasar Kormákur

Leikarar
Aðalhlutverk: Elodie Bouchez, Didda Jónsdóttir, Baltasar Kormákur, Ingvar E. Sigurðsson, Christophe Sermet

Framleiðslufyrirtæki: Sögn ehf.
Styrkt af: Kvikmyndamiðstöð Íslands

Þátttaka á hátíðum
Ultima Thule, ýmsir sýningarstaðir, Pólland, 2016
ARTscape, Lithuania, 2011
Istanbul International Film Festival, 2004
Shanghai International Film Festival, 2004
Tokyo International Film Festival, 2004
Cannes International Film Festival, 2003 – Verðlaun: Un Certain Regard.
London Film Festival, 2003
Montreal International Festival of New Cinema, 2003
Namur International French-language Film Festival, 2003
Prague-French Film Festival, 2003
Stockholm International Film Festival, 2003
Toronto International Film Festival, 2003
Edduverðlaunin / Edda Awards, 2003 – Verðlaun: Leikkona ársins (Sigurlaug Jónsdóttir-Didda).Tilnefnd sem Bíómynd ársins. Tilnefnd fyrir leikkona ársins (Elodiez Bouchez).

Útgáfur
Blaq Out, 2006 – DVD