Inga og Barði hafa ákveðið að giftast eftir þriggja ára sambúð. Athöfnin á að fara fram í lítilli sveitakirkju sem er í rúmlega klukkutíma fjarlægð frá Reykjavík. Inga vill halda í gamlar hefðir og hefur ákveðið að brúðguminn fái ekki að líta brúðina augum fyrr en við altarið. Svo Inga, Barði og gestirnir – það er að segja; fjölskyldur, nánir vinir og ekkert sérstaklega nánir og frekar óvelkomnir vinir – leggja af stað í tveimur rútum með kampavín og brúðartertu í farangrinum.

Enginn veit nákvæmlega hvar kirkjan er nema Barði, sem fékk leiðbeiningar hjá séra Brynjólfi í gegnum síma, og það virtist vera tiltölulega bein og auðrötuð leið. Þegar komið er að Hvalfjarðargöngunum kemur í ljós að Barði er með innilokunarkennd og getur ekki farið göngin, svo þau keyra Hvalfjörðinn. Komin að Ferstiklu uppgötvar liðið að það er á eftir áætlun og ákveður því að stytta sér leið yfir Dragháls. Þegar þau eru komin út af Þjóðvegi 1, þar sem merkingar eru fáar eða engar, er auðvelt að villast þekki maður ekki fjöll eða áttir og á endanum eru brúðkaupsgestirnir rammvilltir og hátíðarskapið sem lagt var upp með, á hraðri niðurleið.

Flokkur: Kvikmynd
Frumsýnd: 28. ágúst, 2008
Tegund: Gaman, Drama
Lengd: 95 mín.
Tungumál: Íslenska

Aðstandendur og starfslið
Leikstjórn: Valdís Óskarsdóttir
Handrit: Valdís Óskarsdóttir
Stjórn kvikmyndatöku: Anthony Dod Mantle
Klipping: Valdís Óskarsdóttir
Tónlist: The Tiger Lillies
Aðalframleiðandi: Davíð Óskar Ólafsson, Hreinn Beck, Árni Filippusson, Guðrún Edda Þórhannesdóttir
Meðframleiðandi: Jim Stark

Leikarar
Aðalhlutverk: Nanna Kristín Magnúsdóttir, Björn Hlynur Haraldsson

Framleiðslufyrirtæki: Mystery Ísland ehf., Duo Productions, Ave Productions, WhiteRiver Productions
Styrkt af: Kvikmyndamiðstöð Íslands

Þátttaka á hátíðum
Göteborg International Film Festival, 2014
Images from the Edge: Classic and Contempory Films from Iceland, Lincoln Center, New York, 2012
Urania, Nordic Film Festival in Vienna, 2011
Off Plus Camera, Poland, 2010
Taste of Iceland, 2010
Palm Springs International Film Festival, 2009
Scandinavian Film Festival, USA, 2009
Berlin International Film Festival/Market, 2009
Istanbul Independent Film Festival, 2009
Adelaide Film Festival, 2009
Sofia International Film Festival, 2009
Hong Kong International Film Festival, 2009
Febiofest, Czech Republic, 2009
CPH PIX 2009, Denmark, 2009
Miami Gay & Lesbian Film Festival, 2009
Verona Film Festival, 2009
David Film, Mexico, 2009
Scandinavian House, USA, 2009
Transylvania International Film Festival, 2009
Munich International Film Festival, 2009
Brussels Film Festival, Brussel,, 2009
Stony Brook Film Festival, USA, 2009
Espoo Cine International Film Festival, 2009
Riga Nordic Film Days, 2009
Scanorama, Lithuania, 2009
European Film Festival, Spain, 2009
Noordelijk Film Festival, 2009
Toronto International Film Festival, 2008
Pusan International Film Festival, 2008
Festival International du Film de Marrakech, 2008 – Verðlaun: Nominated for the Golden Star
Göteborg International Film Festival, 2008
International Film Festival Abu Dhabi, 2008
London BFI Film Festival, 2008
Antalya International Film Festival, 2008
Chicago International Film Festival, 2008
American Film Market, USA, 2008
Edduverðlaunin / Edda Awards, 2008 – Verðlaun: Tilnefnd sem bíómynd ársins. Tilnefnd fyrir leikkonu ársins í aðalhlutverki (Hanna Maróa Karlsdóttir). Tilnefnd fyrir klippingu ársins (Valdís Óskarsdóttir). Tilnefnd fyrir tónlist ársins (The Tiger Lillies).

Útgáfur
Samfilm, 2009 – DVD