Umsvif sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðar á Íslandi
Ágúst Ólafur Ágústsson, adjúnk við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands tók saman fyrr á árinu yfirlit um hagræn áhrif sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðar á Íslandi í samstarfi við aðila í geiranum. Hér er hlekkur á skýrsluna, en þar kemur m.a. fram að veltan hafi numið 34,5 milljörðum króna árið 2014. Smelltu þér á skýrsluna!