Ferðin heim, smásögur úr Árneshreppi á Ströndum, 2015

Ferðin heim

Ferðin heim – smásögur úr Árneshreppi á Ströndum” er íslensk heimildarmynd um mannlífið og náttúruna í þessum fámennasta og afskekktasta hreppi Íslands. Í myndinni leiðir María Guðmundsdóttir, ljósmyndari, sem alin er upp í Árneshreppi, áhorfendur inn í daglegt líf og störf fólksins í hreppnum. María kvikmyndaði meginhluta myndarinnar á árunum 2009 – 2014. Vigdís Grímsdóttir, […]