St. Sig: Strigi og flauel, 2013
St. Sig: Strigi og flauel er heimildamynd um ævi og störf Steinþórs Sigurðssonar myndlistarmanns og leikmyndahönnuðar. Sagt er frá uppvaxtarárunum í Stykkishólmi, námsárunum í Svíþjóð og á Spáni og skyggnst inn í afar litríkan og áhugaverðan feril Steinþórs við leikmyndahönnun og málaralist en Steinþór er meðal merkustu abstraktmálara sinnar kynslóðar. Steinþór tilheyrir hópi svokallaðra abstrakt […]
Afríkan okkar, 2007
Myndin lýsir ferð systranna Auðar og Ernu til Sambíu í Afríku. Þær fara með foreldrum sínum og fleirum úr fjölskyldunni til að heimsækja ættingja pabba síns, en hann er frá Sambíu. Erna og Auður sjá og upplifa margt fróðlegt og skemmtilegt. Höfundur og leikstjóri er Anna Þóra Steinþórsdóttir. Um myndina Flokkur: Heimildamynd Lengd: 27 mín. […]