7 ár, 2011
Fjórtán Íslendingar á áttunda ári eru viðfangsefni myndarinnar 7 ár, sem er innblásin af hinni víðfrægu þáttaröð Michael Apted – Up. Börnin eru hvaðanæva að af landinu, bæði úr sveit og borg. Öll börnin voru heimsótt og tekin tali á heimilum sínum sem og í skólanum. Hvernig menning og samfélag endurspeglast í sínum yngstu þátttakendum […]
Uppistandsstelpur, 2009
Uppistandsstelpur fjallar um ellefu ungar konur sem eru orðnar leiðar á kvennaleysi í uppistandi á Íslandi. Þær ákveða að stofna sjálfar uppistandshóp en nær engin þeirra hefur komið nálægt grínsviðinu áður. Stelpurnar eru jafn ólíkar og þær eru margar, frá anarkistum og magadansmeyjum til lesbískra doktorsnema og húsmæðra í Vogunum. En eru þær fyndnar? Fylgst […]
Sófakynslóðin, 2006
Sófakynslóðin er heimildamynd um aktívisma á Íslandi. Myndin var gerð til að vekja áhuga ungmenna á því að hafa áhrif á samfélag sitt með ýmiss konar aðferðum. Í myndinni er greint frá aðgerðarstarfi hópa og samtaka á borð við Femínistafélag Íslands, Amnesty International, Félagsins Ísland-Palestína auk ýmissa náttúruverndarhópa og tekin eru viðtöl við einstaklinga sem […]