Konur rokka, 2015
Hljómsveitin Dúkkulísur er ein fyrsta íslenska hljómsveit landsins sem eingöngu er skipuð konum og er enn starfandi, 32 árum eftir stofnun. Hljómsveitin, sem er skipuð sjö konum, hefur alla tíð lagt metnað sinn í að semja eigið efni og hefur verið ófáum stelpum/konum fyrirmynd í hljómsveitarbransanum. Í heimildarmyndinni Konur rokka er saga hljómsveitarinnar rifjuð upp […]
Lystin að lifa, 2007
Í myndinni Lystin að lifa er sögð saga Örnu Þórsdóttur sem glímir við átröskun. Arna, sem er 18 ára, hefur verið veik í sex ár og hefur sjúkdómurinn haft víðtæk áhrif á líf hennar. Í myndinni er rætt um sjúkdóminn við aðstandendur hennar, vini, formann Forma-samtakanna og geðlækni. Myndin segir á hispurslausan hátt frá baráttu […]