Þetta kalla ég dans, 2009
Um hvað snýst nútímadans og hvernig er líf þeirra sem helga sig dansinum sem listgrein? Erna Ómarsdóttir er einn þekktasti nútímadansari Evrópu og hefur tvisvar verið tilnefnd sem besti nútímadansari álfunnar. Hún lærði í Brüssel og hefur búið þar síðustu 13 ár. Meðal þekktustu verka hennar hér á landi eru: We are all Marlene Dietricht […]
Noi, Pam og mennirnir þeirra, 2002
Söguþráður Heimildamynd í leikstjórn Ásthildar Kjartansdóttur um tvær taílenskar konur, sem búa með íslenskum mönnum norður í landi. Myndin segir sögu Noi og Pam en þær eru frá litlu þorpi í norðurhluta Taílands þar sem flestir íbúarnir lifa af hrísgrjónarækt og búa við kröpp kjör. Noi og Pam, sem eru frænkur, flytja tvítugar að aldri […]
Draumur um draum, 1996
Heimildarmynd með leiknum atriðum um Ragnheiði Jónsdóttir rithöfund (1895-1967). Um myndina Flokkur: Heimildamynd Lengd: 60 mín. 30 sek. Tungumál: Íslenska Aðstandendur og starfslið Leikstjórn: Ásthildur Kjartansdóttir Handrit: Dagný Kristjánsdóttir Stjórn kvikmyndatöku: Jón Karl Helgason Tónlist: Máni Svavarsson Aðalframleiðandi: Ásthildur Kjartansdóttir Leikarar Aðalhlutverk: Herdís Þorvaldsdóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir, Baltasar Kormákur, Emilíana Torrini, Vigdís Gunnarsdóttir,Hilmar Jónsson Fyrirtæki […]