Ísland og Evrópa, 1990
Fjallað er um samningaviðræður ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Evrópubandalagsins um sameiginlegt evrópskt efnahagssvæði. Gerð er grein fyrir EFTA, mikilvægi viðræðna fyrir Ísland og fjallað um hugsanlega aðild Íslands að Evrópubandalaginu. Um myndina Flokkur: Heimildamynd Frumsýnd: 7. maí, 1990 Lengd: 41 mín. Tungumál: Íslenska Aðstandendur og starfslið Leikstjórn: Birna Ósk Björnsdóttir Handrit: Ingimar Ingimarsson Fyrirtæki Framleiðslufyrirtæki: […]
Útskúfað úr sæluríkinu, 1990
Heimildarmynd um mannfjölgunarstefnu rúmenska einræðisherrans Nicolae Ceausescu og afleiðingar hennar. Um myndina Flokkur: Heimildamynd Frumsýnd: 5. maí, 1990 Lengd: 37 mín. 45 sek. Tungumál: Íslenska Aðstandendur og starfslið Leikstjórn: Birna Ósk Björnsdóttir Handrit: Árni Snævarr Fyrirtæki Framleiðslufyrirtæki: RÚV
Gyðingar á Íslandi, 1989
Heimildamynd um flóttamenn af gyðingaættum á Íslandi á fjórða áratug 20. aldar. Um myndina Flokkur: Heimildamynd Frumsýnd: 12. september, 1989 Lengd: 42 mín. 46 sek. Tungumál: Íslenska Aðstandendur og starfslið Leikstjórn: Birna Ósk Björnsdóttir Handrit: Einar Heimisson Fyrirtæki Framleiðslufyrirtæki: RÚV