Agnieszka Holland
Agnieszka Holland er ein af þekktustu kvenleikstjórum Póllands. Fædd þann 28. nóvember árið 1948 í Varsjá Póllandi. Hún hefur skrifað og leikstýrt bæði kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. Tékkland varð fyrir valinu þegar hún ákvað að læra leikstjórn en það var í hinum virta Kvikmyndaskóla FAMU í Prag. Tékkneskar kvikmyndir heilluðu Agnieszku og svo er þessi skóli einn af […]