Corpus Camera, 1999

Corpus Camera, Hrafnhildur Gunnarsdóttir

Fjallað er um þann sið, sem sjaldan er mikið rætt um, að fólk taki myndir af látnum ástvinum sínum á dánarbeðinu. Heimildarmyndin Corpus Camera fjallar um tengsl fólks við ljósmyndir af látnu fólki. Á seinnihluta nítjándu aldar og fram eftir þeirri tuttugustu var algengt á Íslandi að taka ljósmyndir af látnum ættingum. Sérstaklega var algengt […]