Íslenskt forystufé, 2009
Myndin fjallar um sérstakt kyn búfjár sem haldist hefur óbreytt hér á landi síðan á landnámsöld. Það er sérstaklega þessi tegund sauðfjár sem við getum þakkað fyrir að hafa haldið í okkur lífinu í 1100 ár. Forystufé hefur ekki verið kynbætt og hefur annað hegðunarmynstur en venjulegar kindur – en það er forystueðlið sem gengur […]
Síðustu 10 árin: Íslensk kvikmyndagerð reifuð, 1990
Um myndina Flokkur: Heimildamynd Frumsýnd: 29. janúar, 1990 Lengd: 41 mín. 20 sek. Tungumál: Íslenska Aðstandendur og starfslið Leikstjórn: Guðný Halldórsdóttir, Halldór Þorgeirsson Handrit: Guðný Halldórsdóttir, Halldór Þorgeirsson Fyrirtæki Framleiðslufyrirtæki: RÚV
Stella í framboði, 2002
Stella og Salomon reka fyrirtækið Framkoma.is og taka að sér yfirhalningar og kenna fólki hvernig á að koma fram. Salomon tekur að sér að umbreyta litlu þorpi og Stella tekur að sér að kenna stjórnmálamönnum framkomu, því kosningar eru á næsta leiti. En fyrir misskilning endar Stella í framboði fyrir Centrum-listann og er skyndilega komin […]
Ungfrúin góða og húsið, 1999
Rannveig er þrítug kona af góðum efnum sem hefur enn ekki gengið út. Hún er send í skóla til Kaupmannahafnar, þar sem sjarmerandi leikari barnar hana. Lygum og blekkingum er beitt til að mannorð fjölskyldunnar bíði ekki hnekki. Um myndina Flokkur: Kvikmynd Frumsýnd: 24. september, 1999, Háskólabíó Tegund: Drama Lengd: 110 mín. Tungumál: Íslenska Aðstandendur […]
Karlakórinn Hekla, 1992
Karlakórinn Hekla úr Hveragerði fer í kórferðalag til Svíþjóðar og Þýskalands til að verða við bón eins kórfélagans áður en hann lést. En í ferðinni lendir hópurinn í miklum ævintýrum. Flokkur: Kvikmynd Frumsýnd: 19. desember, 1992, Háskólabíó Tegund: Gaman Lengd: 92 mín. Tungumál: Íslenska Aðstandendur og starfslið Leikstjórn: Guðný Halldórsdóttir Handrit: Guðný Halldórsdóttir Stjórn kvikmyndatöku: […]
Kristnihald undir jökli, 1989
Myndin Kristnihald undir jökli er gerð eftir samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Hún segir frá Umba, umboðsmanni biskups, sem sendur er til að heimsækja Jón Prímus, prest á Snæfellsnesi. Biskupi hafa borist kvartanir vegna hans og því er Umbi sendur til að rannsaka málið. Kvartanirnar eru flestar þess eðlis að Jón sé ekki að sinna embættisskyldum […]
Stella í orlofi, 1986
Stella í orlofi fjallar um Stellu og baráttu hennar við geðilla karla, tryllt börn, alkóhólista, flugmenn, Lionsklúbbinn Kidda, danskar drósir og laxeldi. Flokkur: Kvikmynd Frumsýnd: 18. október, 1986 Tegund: Gaman Lengd: 86 mín. Tungumál: Íslenska Aðstandendur og starfslið Leikstjórn: Þórhildur Þorleifsdóttir Handrit: Guðný Halldórsdóttir Stjórn kvikmyndatöku: Jan Pehrson, Jón Karl Helgason, Ólafur Rögnvaldsson Klipping: Kristín […]
Stella í orlofi með gull
Stella í orlofi lifir enn og nú á DVD. Nú rétt fyrir jólin 2008 bárust þær gleðifregnir til framleiðandanna að Stella hefði selst í gull-upplagi.