Hvað er svona merkilegt við það? 2015
Hvað er svona merkilegt við það fjallar um skrautlega kvennabaráttu níunda og tíunda áratugarins. Myndin rekur sögu Kvennalistans og annara kvenfrelsishræringa á gróskumiklum tímum og hvað gerist þegar grasrótarsamtök storma inn í hið skipulagða kerfi. Við lendum þó árið 2015 eftir nokkur ferðalög m.a. til Afghanistan. Viðmælendur eru flestir þjóðþekktir fyrir störf sín á ýmsum […]
Konur á rauðum sokkum, 2008
Konur á Rauðum sokkum er heimildamynd sem fjallar um hina íslensku rauðsokkahreyfingu er starfaði allan áttunda áratuginn. Í myndinni er saga hreyfingarinnar rakin og fjallað um helstu baráttumál kvenna á þessum árum. Um myndina Flokkur: Heimildamynd Lengd: 59 mín. 24 sek. Tungumál: Íslenska Aðstandendur og starfslið Leikstjórn: Halla Kristín Einarsdóttir Stjórn kvikmyndatöku: Halla Kristín Einarsdóttir, […]