Hvað er svona merkilegt við það? 2015

Hvað er svona merkilegt við það?

Hvað er svona merkilegt við það fjallar um skrautlega kvennabaráttu níunda og tíunda áratugarins. Myndin rekur sögu Kvennalistans og annara kvenfrelsishræringa á gróskumiklum tímum og hvað gerist þegar grasrótarsamtök storma inn í hið skipulagða kerfi. Við lendum þó árið 2015 eftir nokkur ferðalög m.a. til Afghanistan. Viðmælendur eru flestir þjóðþekktir fyrir störf sín á ýmsum […]

Konur á rauðum sokkum, 2008

Rauðsokkahreyfingin

Konur á Rauðum sokkum er heimildamynd sem fjallar um hina íslensku rauðsokkahreyfingu er starfaði allan áttunda áratuginn. Í myndinni er saga hreyfingarinnar rakin og fjallað um helstu baráttumál kvenna á þessum árum. Um myndina Flokkur: Heimildamynd Lengd: 59 mín. 24 sek. Tungumál: Íslenska Aðstandendur og starfslið Leikstjórn: Halla Kristín Einarsdóttir Stjórn kvikmyndatöku: Halla Kristín Einarsdóttir, […]