Yfir hundrað sögur eftir konur

Umsóknarfrestur fyrir handritasamkeppni Doris Film rann út 1.maí síðastliðinn en fresturinn var lengdur til 7.maí vegna fjölda fyrirspurna. Markmið samkeppninnar, sem er eftir sænskri fyrirmynd, er að framleiða stuttmyndir með konum í öllum lykilhlutverkum fyrir framan og aftan myndavélarnar. Stuttmyndirnar verða m.a. sendar á kvikmyndahátíðir og nýttar sem kennsluefni í myndlæsi þar sem rýnt verður […]

Handritasamkeppni

Doris-film

DORIS FILM, í samstarfi við Women in Film and Television (WIFT) í Noregi, Women in Film and Television (WIFT) á Íslandi, býður íslenskum og norskum konum til handritasamkeppni fyrir stuttmynd en verkefnið hlaut styrk úr Framkvæmdasjóði jafnréttismála.

Hverjir skrifa handritin að íslenskum bíómyndum?

Anna Theodora Rögnvaldsdóttir, skrifa handritin

Spurningin ætti kannski ferkar að vera þessi: Er farið að hilla undir sérstaka handritshöfundastétt á Íslandi? Fyrstu tíu árin eftir stofnun Kvikmyndasjóðs (eða 1980-1990) komu einungis þrír “hreinræktaðir” handritshöfundar að gerð handrita að íslenskum bíómyndum. Einn þeirra skrifaði handritið í samvinnu við leikstjórann en hinir tveir eru krediteraðir sem sólóhöfundar. Samtals þrjár myndir af 27 […]