Hverjir skrifa handritin að íslenskum bíómyndum?

Anna Theodora Rögnvaldsdóttir, skrifa handritin

Spurningin ætti kannski ferkar að vera þessi: Er farið að hilla undir sérstaka handritshöfundastétt á Íslandi? Fyrstu tíu árin eftir stofnun Kvikmyndasjóðs (eða 1980-1990) komu einungis þrír “hreinræktaðir” handritshöfundar að gerð handrita að íslenskum bíómyndum. Einn þeirra skrifaði handritið í samvinnu við leikstjórann en hinir tveir eru krediteraðir sem sólóhöfundar. Samtals þrjár myndir af 27 […]