Ísland og Evrópa, 1990

Ísland og Evrópa

Fjallað er um samningaviðræður ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Evrópubandalagsins um sameiginlegt evrópskt efnahagssvæði. Gerð er grein fyrir EFTA, mikilvægi viðræðna fyrir Ísland og fjallað um hugsanlega aðild Íslands að Evrópubandalaginu. Um myndina Flokkur: Heimildamynd Frumsýnd: 7. maí, 1990 Lengd: 41 mín. Tungumál: Íslenska Aðstandendur og starfslið Leikstjórn: Birna Ósk Björnsdóttir Handrit: Ingimar Ingimarsson Fyrirtæki Framleiðslufyrirtæki: […]

Síðustu 10 árin: Íslensk kvikmyndagerð reifuð, 1990

Síðustu 10 árin, Guðný Halldórsdóttir, Duna

Um myndina Flokkur: Heimildamynd Frumsýnd: 29. janúar, 1990 Lengd: 41 mín. 20 sek. Tungumál: Íslenska Aðstandendur og starfslið Leikstjórn: Guðný Halldórsdóttir, Halldór Þorgeirsson Handrit: Guðný Halldórsdóttir, Halldór Þorgeirsson Fyrirtæki Framleiðslufyrirtæki: RÚV

Hér komum við, 1990

Hér komum við, Anna G. Magnúsdóttir

Um myndina Flokkur: Heimildamynd Frumsýnd: 9. september, 1990, Háskólabíó Lengd: 26 mín. Tungumál: Íslenska Aðstandendur og starfslið Leikstjórn: Anna G. Magnúsdóttir Handrit: Anna G. Magnúsdóttir, Þorsteinn Jónsson Fyrirtæki Framleiðslufyrirtæki: Námsgagnastofnun Útgáfur Námsgagnastofnun, 1990 – VHS

Stríðsárin á Íslandi, 1990

Stríðsárin á Íslandi, Anna Heiður Oddsdóttir

Heimildarmyndaflokkur um hernámsárin og áhrif þeirra á íslenskt þjóðfélag. Um myndina Flokkur: Heimildamynd Tungumál: Íslenska Aðstandendur og starfslið Leikstjórn: Anna Heiður Jónssdóttir Handrit: Helgi H. Jónsson Fyrirtæki Framleiðslufyrirtæki: RÚV

Útskúfað úr sæluríkinu, 1990

Ceausescu, Útskúfað úr sæluríkinu

Heimildarmynd um mannfjölgunarstefnu rúmenska einræðisherrans Nicolae Ceausescu og afleiðingar hennar. Um myndina Flokkur: Heimildamynd Frumsýnd: 5. maí, 1990 Lengd: 37 mín. 45 sek. Tungumál: Íslenska Aðstandendur og starfslið Leikstjórn: Birna Ósk Björnsdóttir Handrit: Árni Snævarr Fyrirtæki Framleiðslufyrirtæki: RÚV

Gyðingar á Íslandi, 1989

Gyðingar á Íslandi

Heimildamynd um flóttamenn af gyðingaættum á Íslandi á fjórða áratug 20. aldar. Um myndina Flokkur: Heimildamynd Frumsýnd: 12. september, 1989 Lengd: 42 mín. 46 sek. Tungumál: Íslenska Aðstandendur og starfslið Leikstjórn: Birna Ósk Björnsdóttir Handrit: Einar Heimisson Fyrirtæki Framleiðslufyrirtæki: RÚV

Lífsbjörg í norðurhöfum, 1989

Lífsbjörg í norðurhöfum, Edda Sverrisdóttir

Um myndina Flokkur: Heimildamynd Frumsýnd: 14. mars, 1989 Lengd: 54 mín. 42 sek. Tungumál: Enska Aðstandendur og starfslið Leikstjórn: Edda Sverrisdóttir, Magnús Guðmundsson Handrit: Magnús Guðmundsson Stjórn kvikmyndatöku: Baldur Hrafnkell Jónsson Klipping: Edda Sverrisdóttir, Guðmundur Arnbjarnarson Tónlist: Súld Aðalframleiðandi: Magnús Guðmundsson Fyrirtæki Framleiðslufyrirtæki: Magned Film Þátttaka á hátíðum Cannes Film Festival, 1989 Sýningar í sjónvarpi […]

Ást og stríð, 1987

Ást og stríð, Anna Björnsdóttir, Anna Bjorn

Myndin fjallar um samband íslenskra kvenna og erlendra hermanna á tímum síðari heimsstyrjaldarinnar. Rætt er við nokkrar íslenskar konur sem urðu ástfangnar af erlendum hermönnum á stríðsárunum en viðtölin voru tekin upp víðs vegar í Bandaríkjunum og á Íslandi. Inn í myndina er fléttað kvikmyndum í lit sem bandarískur herljósmyndari, Samuel Kadorianað nafni, tók á […]

Handritasamkeppni

Doris-film

DORIS FILM, í samstarfi við Women in Film and Television (WIFT) í Noregi, Women in Film and Television (WIFT) á Íslandi, býður íslenskum og norskum konum til handritasamkeppni fyrir stuttmynd en verkefnið hlaut styrk úr Framkvæmdasjóði jafnréttismála.