Gudbergur Bergsson – Writer with a Camera, 2005

Guðbergur Bergsson

Gudbergur Bergsson – Writer with a Camera og er gerð af Helgu Brekkan sem býr og starfar í Svíþjóð.Guðbergur Bergsson er einn merkasti rithöfundur þjóðarinnar og hefur alla tíð látið til sín taka í umræðu um íslensk þjóðfélagsmál. Í myndinni er litið yfir ævi hans og titill myndarinnar er m.a. tilkomin vegna þess að sýnd […]

Surtsey – eyjan svarta, 2003

Helga Brekkan

Surtsey – eyjan svarta er heimildamynd sem lýsir fæðingu, uppvaxtarárum og hrörnun eldfjallaeyjarinnar Surtseyjar. Með einstökum kvikmyndum sjáum við eld fæðast úr hafi og nýtt land verða til. Gosið gerist á þeim tíma sem nútímakenningar um mótun jarðar eru að koma fram. Við kynnumst Sigurði Þórarinssyni jarðfræðingi og lífskúnstner. Hann drukknar næstum því í Atlantshafinu […]